Cybex Priam Lite Cot - Deep Black

28.000 kr
Hönnuðurnir Ray and Charles Eames voru innblástur PRIAM línunnar frá CYBEX enda hefur CYBEX haldið í slagorð Eames bræðra:

"Smáatriðin eru ekki smáatriði. Smáatirðin eru það sem gera vöruna að því sem hún er."
 
Lite Cot er nýlegur valmöguleiki fyrir Priam. Lite Cot er létt hreiður sem sett er í kerrusætið og svunta sem fer yfir. Svuntuna er svo hægt er að nota bæði með eða án hreiðursins.
  • 2-in-1 LITE Cot for PRIAM and MIOS
  • From birth up to 17 kg (approx. 4 years)
  • All-round protection against wind, cold, rain and sunshine
  • Breathable comfort
  • Folds up with the stroller
  • Seat Liner can be used separately
  • 100% cotton interior padding
  • Dimensions in mm: L 705 / W 295 / H 115-180
  • Weight: 0.9 kg
  • Delivery: 1 LITE Cot
Vinsamlegast athugið!
Við mælum ekki með að senda kerrur og vagna með Póstinum, mælum frekar með að slík vara sé sótt í verslun okkar.