Óskasteinar frá Raduga Grëz

7.990 kr

Þessi vara er því miður uppseld hjá okkur. Hafðu samband við okkur til að fá frekari upplýsingar.

20 bita handgert óskasteinasett í pastellitum frá Rússneska framleiðandanum Raduga Grëz. Leikfangið er opið og með kubbunum er hægt að búa til hvað sem er. Einnig er góð hugmynd að nota þá í lærdómsleiki. Kubbarnir eru handunnir úr við, málaðir með eiturefnalausri vatnsmálningu og ólakkaðir. Kubbana skal ekki setja í vatn, rök tuska dugar til að þrífa þá. Hvert kubbasett er einstakt og eru því litir breytilegir á milli setta. Kubbarnir koma í fallegum kassa.

Framleiddir í Rússlandi.
Stærð kubba: 4x4cm.