Leita
Karfa

Baby Brezza

Pelavél - Formula Pro Advanced MINI

Verð
39.990 kr
Verð
Útsöluverð
39.990 kr - -39.990 kr (%)
VSK innifalinn
Fara í körfunna

Baby Brezza Formula Pro Mini pelavélin er einföld og fljótleg leið til að blanda pela. Ekkert að mæla, ekkert að hræra*, ekkert vesen. Hægt er að stilla magn á milli 60 og 300 ml við líkamshita. Vélin virkar með nánast öllum tegundum mjólkurdufta og pela. 30% minni en Baby Brezza Formula Pro Advanced
0,8 lítra vatnstankur
Fyrir flest mjólkurduft
60 - 300 ml skammtar
1 hitastilling
Virkar með öllum pelum
Blandar á örfáum sekúndum