Sarah & Bendrix - Otto

4.590 kr

Ottó er frá breska merkinu Sarah & Bendrix, hann er handgerður leikfangapylsuhundur. Þegar hann er togaður áfram hreyfist líkami hans og dillir hann skottinu. Fallegur ómeðhöndlaður viður. Tímalaust og falleg leikfang bæði í leik og í barnaherberginu til skrauts. Búin til úr við sem hogginn er við sjálfbærar aðstæður. CE merkt leikfang.

Stærð: 27 x 11 x 10cm