


Sarah & Bendrix
Sarah & Bendrix - Trommu björn
4.990 ISK
Louis er frá breska merkinu Sarah & Bendrix, hann er handgerður björn sem spilar á trommur. Hann spilar þegar hann er togaður áfram. Fallegur ómeðhöndlaður viður sem er ólakkaður. Tímalaust og falleg leikfang bæði í leik og í barnaherberginu til skrauts. Búin til úr við sem hogginn er við sjálfbærar aðstæður. CE merkt leikfang.