komdu
út að leika

Nú erum við komin með dásamlegt úrval fyrir vorið og sumarið af endingargóða útifatnaðinum frá danska merkinu Mikk-Line.

Áreiðanlegur fatnaður fyrir óútreiknanlega vorið okkar.

matarstóllinn
NOMI

Stóllinn sem vex með barninu frá fæðingu til framtíðar.

En Fant
endingagóður fatnaður

Danska merkið En Fant býður uppá fatnað, skó, útiföt og fylgihluti fyrir börn í frábærum gæðum. Þeir eru einna helst þekktir fyrir útifötin sem er bæði hagnýtur og þægilegur.

moonboon
fjaðurvagga

Rannsóknir sýna fram á að svefn er lífsnauðsynlegur fyrir alla. Við vitum hversu erfitt það getur verið fyrir foreldra ungabarna að hvílast. Fjaðurvaggan og vöggumótorinn frá Moonboon sem slegið hafa í gegn í Skandinavíu er nú loksins fáanleg í Nine Kids.