Tryggingafélög

Við í Nine Kids erum í samstarfi með tryggingafélaginu Sjóvá. 

Í samstarfi við þá bjóðum við viðskiptavinum þeirra í Stofni 20% afslátt af bílstólum og base-um.

Inni á "Mínum síðum" á sjova.is sækir viðskiptavinur staðfestingu sem sýna þarf við kaup í verslun okkar.
Einnig er þar kóði til að hægt sé að versla bílstóla í netverslun okkar.