Um okkur

Við erum tvenn hjón, Hlynur, Sigga, Helga og Theodór, sem eigum Nine Kids barnavöruverslun.

Nafnið á versluninni vísar beint í þann fjölda barna sem við eigum svo við teljum okkur vita sitt hvað um allt það sem viðkemur börnum...
Við leggjum mikið uppúr öryggi og erum stoltir söluaðilar af CYBEX en þeir hafa verið leiðandi á markaði þegar það kemur að öryggi barna í umferðinni. Einnig framleiða þeir kerruvagna sem við seljum einnig.
Sjón er sögu ríkari - endilega komið við hjá okkur.
-Helga og Sigga