CYBEX

Cybex býður uppá barnabílstóla, barnakerrur og vagna sem eru ekki aðeins öruggir heldur aðlagast líka fullkomnlega lífstíl þéttbýlis.

Lykilgildi vörumerkisins og vöruþróunar þess er:

"The combination of unique Design, unsurpassed Safety and quality and intelligent Functionality"

Þessi þríþætta stefna hefur ekki aðeins leitt til þróunar margverðlaunaðra brautriðjandi bílstóla eins og Sirona sem snúa aftur á bak heldur einnig hafa þeir unnið til hvorki meira né minna en 15 Red Dot Design verðlauna.

CYBEX hefur alltaf verið leiðandi í öryggi barna þegar litið er á það sem nýstárlegt lífsstíls- og tískumerki. Með ferskri nálgun hannar CYBEX vörur fyrir foreldra á meðan þær þrýsta á mörkin sem aðskilja oft öryggi, hönnun og virkni.

Snemma árs 2014 sameinaðist þýska fyrirtækið CYBEX við Goodbaby International Holdings Limited. Hið síðarnefnda er eitt af leiðandi fyrirtækjum í framleiðslu á barnavörum á heimsvísu, með höfuðstöðvar í Kína. Með glæsilegan árangri í yfir 25 ár í rannsóknum og þróun, hönnun og prófunum og eigin framleiðsluaðstöðu, setur Goodbaby heimsmarkmiðin varðandi öryggi, nýsköpun, hönnun og framleiðslu.