Til að tryggja að barnið þitt rekist ekki á rúmið eða missi snuðið þegar það sefur, hefur That's Mine hannað þennan stuðkant sem skapar frið og verndar gegn truflunum, svo barnið sofi betur.
Snúrurnar gera þér kleift að velja hvar á að festa stuðkantinn – bæði efst og neðst.
Stuðkantinn frá That's Mine er framleiddur úr lífrænum bómul og verndar barnið gegn höggi við rúmið. Hann er hannaður þannig að barnið getur andað í gegnum hann ef höfuðið hvílir á honum.
Fáanlegur í fallegum munstrum og hægt að nota með öðrum vörum í sama munstri einsog td. rúmföt, taubleyjur, swaddle og fl.
Mál: 30 x 360 cm