Cybex Cloud Z ungbarnabílstóllinn

Cloud Z i-size bílstóllinn er nýjasti ungbarnabílstóllinn frá CYBEX.


Cloud Z bílstóllinn er uppfærð útgáfa af forvera sínum -
vinningsstólnum Cloud Q - og er nýji stóllinn nú 15% léttari!


Hæð barns frá 45 - 87 cm
Þyngd barns mest 18kg
Aldur barns - frá fæðingu til um það bil 18 mánaða
  Bílstóllinn er útbúinn með Linear Side-impact Protection (L.S.P.) System sem eykur öryggi barnsins þíns ef til hliðarárekstrar kemur. Hægt er að leggja Cloud Z bílstólinn niður þegar hann er ekki í bílbelti eða base-i til að láta barnið liggja. Höfuðpúðinn er með 11 hæðarstillingar.  Base Z
  Nýja base-ið er gætt þeim eiginleikum að nú er snýr það ungbarnabílstólnum í 180 gráður svo það er nú enn auðveldara að koma barninu fyrir í bílnum.
  Það frábæra við Base Z er að þegar barnið vex upp úr Cloud Z ungbarnabílstólnum má nota sama base fyrir Sirona Z stólinn sem er uppí 18kg / 105 cm / ca. 4 ára.


  Stóllinn er 4,8kg.
  Það má þvo áklæði á 30 gráðum í þvottavél.
  Ungbarnainnlegg fylgir með stólnum.

  Stærð stólsins:
  Lengd 670mm
  Breidd 440mm
  Hæð 380mm


  VERÐLISTI

  Cybex Cloud Z - 45,600kr
  Base Z - 34,200kr
  Cybex Sirona Z án base - 60.800kr

  Cloud Z + Base Z - 79,800kr
  Sirona Z + Base Z - 95,000kr
  Allur pakkinn; Cloud Z, Base Z og Sirona Z - 140,600kr

  Hægt er að koma í verslunina okkar í Hreyfilshúsinu, Fellsmúla 24 og skoða frábært úrval okkar á Cybex bílstólum. Cybex hefur fengið yfir 250 verðlaun fyrir öryggi og framúrskarandi hönnun á bílstólum sínum!
  Með stolti erum við þau einu á Íslandi sem bjóða uppá Platínum línuna frá Cybex og nú loksins frá og með 7.2.2019 verður hún líka fáanleg í netverslun okkar!