PRIAM

CYBEX PRIAM

 

Hönnuðurnir Ray and Charles Eames voru innblástur PRIAM línunnar frá CYBEX enda hefur CYBEX haldið í slagorð Eames bræðra:
"Smáatriðin eru ekki smáatriði. Smáatirðin eru það sem gera vöruna að því sem hún er."
 
PRIAM stellið er samansett út léttum álramma og einblínir á smáatriðin. Gúmmídekkin eru hönnuð til þess að springa ekki hvort sem gengið er um bæ eða borg. Hægt er að smella saman PRIAM stellinu með einu handtaki og þá stendur það annað hvort upprétt (til þess að spara pláss) eða leggst alveg niður. PRIAM stellið kemur með hæðar-stillanlegu handfangi og snúningshjólum sem hægt er að læsa.
Einn helsti kostur kerrusætisins er að það leggst alveg niður sem gerir barninu kleift að sofa í liggjandi stöðu. 

--------Nýja PRIAM Lux Cot - vagnstykkið
15% stærra en áður

Vagnstykkið er;
86 cm langt
46 cm breytt
62 cm hátt
4,6 kg þungt

Viðmiðunarþyngd er 9 kg eða u.þ.b. 6 mánaða.

Panorama útsýni og betri öndun í vagnstykkinu en áður
Skermurinn er með UPF50+ sólarvörn
Extra rúmgott
100% bómullarfóðrað vagnstykki

--------Lite Cot - nýtt
Lite Cot er nýr valmöguleiki fyrir Priam. Lite Cot er létt hreiður sem sett er í kerrusætið og svunta sem fer yfir. Svuntuna er svo hægt er að nota bæði með eða án hreiðursins. Hægt er að nota Lite Cot frá fæðingu til 17 kg eða ca. 4 ára. 100% bómullarfóðrun er á hreiðrinu.
Lite Cot er:
705 mm langt
295 mm breytt
115 - 180 mm hátt
0,9 kg þungt

Ver vel gegn vindi, kulda, rigningu og sól!

--------

Litirnir sem í boði eru á LUX Cot, Lite Cot og kerrusætinu er
Premium Black og Manhattan Grey
Hægt er að sérpanta aðra liti, hafið samband við verslun.


Hægt er að velja um þrjá liti af Priam grindinni:
Krómað með brúnu leðri
Matt svart með svörtu leðri
Rósagyllt með brúnu leðri (væntanlegt í mars 2019)

Allar grindur koma með "all terrain" dekkjum, froðufylltum.
Aðrir aukahlutir eru meðal annars stór innkaupakarfa, fótbremsur og fjöðrunarkerfi. 

--------

VERÐLISTI PRIAM
Svört eða krómuð grind og kerrusæti kr. 152.000
Rósagyllt grind og kerrusæti kr. 162.000
LUX Cot vagnstykkið kr. 57.000
Lite Cot kr. 26.000

Svört eða krómuð grind, vagnstykki og kerrusæti kr. 209.000
Rósagyllt grind, vagnstykki og kerrusæti kr. 219.000


Sjón er sögu ríkari - komdu við hjá okkur og skoðaðu CYBEX PRIAM.