NÝTT ÚR SMIÐJU CYBEX
Fallegi, stílhreini og klassíski Lemo Platinum matarstóllinn.
- Fyrir börn frá fæðingu til 6 mánaða með ungbarnasætinu
- Fyrir börn frá 6 mánaða og uppúr : hægt er að kaupa ungbarnasæti á stólinn
- Aldur með barnasæti: Frá 6 mánaða til 3ja ára eða mest 15kg
- Aldur sem stakur stóll: Frá 3ja ára til 99 ára
- Stóllinn þolir max 120 kg
Cybex Lemo Platinum 4-in-1 er stílhreinn og fjölhæfur matarstóll sem vex með barninu. Hann hentar frá fæðingu barns með ungbarnasætinu og svo áfram í gegnum æskuna, þar sem hann breytist auðveldlega matarstól við 6 mánaða aldur og svo í þægilegan borð- eða venjulegan stól. Einstaklega auðvelt er að stilla hæð stólsins með einu handtaki, góður stuðningur og endingargóð hönnun. Lemo Platinum er þekktur fyrir þægindi, öryggi og einfaldleika í einni tímalausri lausn fyrir heimilið. Einstakur matarstóll úr smiðju Cybex.
ALLAR VÖRUR ÚR LEMO PLATINUM LÍNUNNI ERU SÉRPANTAÐAR OG ER AFGREIÐSLUTÍMINN Í KRINGUM 4-6 VIKUR - ALLTAF HÁÐ LAGERSTÖÐU HJÁ CYBEX HVERJU SINNI. ALLAR SÉRPANTANIR ERU FYRIRFRAMGREIDDAR.
Frekari upplýsingar er hægt að fá í verslun okkar eða í tölvupósti á ninekids@ninekids.is
Just a Beautiful Design Story
Once your baby can sit at around 6 months, the Platinum Lemo 3-in-1 Set offers them iconic design and functionality. Inspired by nature, this modern high chair pairs seamlessly with the included baby set and tray, providing style and support through every stage.
![]()
Care Instructions:
- Clean the high chair with a damp cloth and a mild detergent and dry thoroughly
- Do not use abrasives to clean the chair
- Remove water or other liquids immediately with a dry cloth
- Do not expose to direct sunlight for drying
Compatible with:
- Platinum Bouncer Nest
- Lemo Platinum Adapter Set
- Lemo Platinum Baby Cushion
- Lemo Platinum Child Cushion
- Platinum Harness

















