Leita
Karfa

Difrax

Peli - Mammafeel

Verð
4.990 kr
Verð
Útsöluverð
4.990 kr - -4.990 kr (%)
VSK innifalinn
Stærð
Fara í körfunna
Fara í körfunna

 

Difrax hefur nú hannað byltingarkenndan pela sem líkir eftir brjósti móður eins vel og hægt er hvað varðar lögun, áferð og virkni. Mjúk áferðin líkir eftir húð móður og gerir það sem auðveldast að skipta út brjóstagjöf fyrir pela.

Túttan er úr tveimur sílíkonlögum svo hún fylgir alveg eftir sogi barnsins líkt og geirvartan og barnið þarf að sjúga til að mjólkin komi úr pelanum.

Einstök hönnun pelans stuðlar að réttri stellingu við drykkju og frjálsri öndun í gegnum nefið. Þetta kemur í veg fyrir að barnið gleypi óþarfa loft og kemur þar með í veg fyrir magakrampa. Mjúk túttan líkir eftir áferð brjóstsins.

  • Tútta sem er jafn mjúk og húð móður
  • Dynamic tútta truflar ekki náttúrulegt sogviðbragð
  • Öruggt samhliða brjóstagjöf
  • Anti-colic
  • Endingargott sílíkon sem afmyndast ekki né upplitast
  • Bragð-, lyktar- og ofnæmislaust

 

150ml pelinn er með 0M+ Mini túttu sem hentar nýburum.

250ml pelinn er með 3M+ Slow flow túttu.