Bleyjufélaginn frá Ubbi er geymslueining sem auðvelt er að færa á milli staða og geymir allt sem þarf til þegar skipta þarf á bleyjum. Framleiddur úr sterku plasti með og hefur tvö aðal hólf fyrir bleyjur og blautþurrkur ásamt lítilli skúffu fyrir smáhluti og lítið hólf fyrir skiptimottu sem fylgir með og auðvelt er að þrífa. Bleyjufélaginn hefur handfang sem gerir auðvelt að færa hann milli staða og gúmmífætur sem koma í veg fyrir að hann renni til. Flestir einnota blautþurrkupakkar passa ofan í bleyjufélagann en þó var hann hannaður með glugga sem passar við gluggann má Ubbi blautþurrkuboxinu (fylgir ekki með) svo auðvelt er að fylgjast með hversu mikið er eftir af blautþurrkum.